Verkefnastjóri

Heimaleiga Klapparstígur 5, 101 Reykjavík


Heimaleiga leitar eftir starfsmanni á skrifstofu fyrirtækisins. Starfinu fylgja ýmis tækifæri og verður starfið sniðið að styrkleikum og metnaði hvers og eins með það að markmiði að einstaklingur geti vaxið í starfi.

Starfssvið:
- Samskipti við ferðamenn
- Samskipti við þrifafólk
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Bakvakt (þriðja til fjórða hver vika)
- Ýmis önnur störf tengd rekstri félagsins

Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun
- Frumkvæði í starfi
- Góð ensku kunnátta
- Góð tövukunnátta
- Reynsla úr ferðaþjónustunni er kostur

Um Heimaleigu:
Heimaleiga er hratt vaxandi fyrirtæki sem sér um að þjónusta íbúðir og hótel í skammtímaleigu. Heimaleiga leggur mikið upp úr því að skapa skemmtilegan og krefjandi vinnustað þar sem öguð og góð vinnubrögð eru verðlaunuð.

Um fullt starf er að ræða.

Nánari upplýsingar veitir Sölvi Melax í solvi@heimaleiga.is.

 

Auglýsing stofnuð:

08.12.2018

Staðsetning:

Klapparstígur 5, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Skrifstofustörf Sérfræðistörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi