Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Heima- og stuðningsþjónusta - Starfsmaður

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn í heima-og stuðningsþjónunstu.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklega sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.

Um er að ræða 80 % starf og er starfið vaktavinna. Unnið er eftir óskavaktavinnukerfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðningur við athafnir daglegs líf 

  • Stuðningur við heimilishald 

  • Félagslegur stuðningur 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Félagsliðamenntun æskileg 

  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum  

  • Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi 

  • Góð íslenskukunnátta 

  • Bílpróf og aðgangur að bíl  

Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÍslenskukunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar