Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.
Heima- og stuðningsþjónusta - Starfsmaður
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn í heima-og stuðningsþjónunstu.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklega sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.
Um er að ræða 80 % starf og er starfið vaktavinna. Unnið er eftir óskavaktavinnukerfi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stuðningur við athafnir daglegs líf
-
Stuðningur við heimilishald
-
Félagslegur stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Félagsliðamenntun æskileg
-
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
-
Góð íslenskukunnátta
-
Bílpróf og aðgangur að bíl
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÍslenskukunnáttaJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sumarstarf á Hlein hjúkrunarsambýli
Hlein hjúkrunarsambýli, Mosfellsbæ
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista
Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar
Anna Kristín Jensdóttir
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Spennandi starf í íbúðarkjarnanum Árlandi 10
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ertu sjúkraliði með áhuga á geðheilbrigðismálum?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Ráðgjafi
Vinakot
Aðstoðarfólk óskast á helgarvaktir á Selfossi
NPA miðstöðin