
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara* til að bætast í okkar góða starfsmannahóp. Leikskólinn er fjögurra deilda og þar eru börn á aldrinum 1- 5 ára. Lögð er áhersla á hreyfingu, hreysti og útiveru í starfi leikskólans. Heilsustefnan sem unnið er eftir í leikskólanum byggir á hreyfingu, listsköpun og næringu en markmið stefnunnar er að venja börn við heilbrigða lífsætti með það í huga að þeir verði hluti af lífsstíl þeirra til framtíðar.
Einkunnarorð leikskólans eru: Leikgleði - Agi - Lífsleikni
Það eru spennandi tímar framundan í Bæjarbóli með nýjum verkefnum
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur með og undir stjórn deildarstjóra
Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði leikskóla
Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum er æskileg
Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Miðað er við stig B2 skv. evrópska tungumálarammanum
Góð samskiptahæfni og sveigjanleiki
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing stofnuð19. september 2023
Umsóknarfrestur6. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarbraut 7, 210 Garðabær
Hæfni
FrumkvæðiKennslaSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Laus starf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær
Heilsuleikskólann Holtakot - Sérkennsla og stuðningur
Garðabær
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf
Garðabær
Skapandi og duglegt starfsfólk á Akra
Garðabær
Heilsuleikskólinn Bæjarból óskar eftir leikskólasérkennara
GarðabærSambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn DrafnarsteinnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.