Heilsuhúsið
Heilsuhúsið hóf starfsemi sína í desember 1979 að Skólavörðustíg 1a og fagnaði því 35 ára afmæli á árinu 2014.
Við erum stolt af því að geta þjónustað og boðið viðskipavinum okkar uppá gæði og fjölbreytt vöruúrval í fjórum verslunum á stórreykjavíkursvæðinu og tveimur á landsbyggðinni.
Heilsuhúsið er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi og leggjum við kapp á að öllum líði vel og að vinnuumhverfi sem og aðbúnaður sé eins og best verður á kosið.
Mikið fræðslustarf er hluti af því að reka góðan vinnustað og eru reglulega haldin námskeið til að auka þekkingu og færni starfmanna auk þess sem fyrirtækið veitir styrkir til sí- og endurmenntunar. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þróist og vaxi í starfi hjá fyrirtækinu. Öflugt starfsmannafélag sér svo til þess að við skemmtum okkur reglulega saman.
Heilsuhúsið er hluti af Lyfju hf. sem hlaut Jafnlaunavottun VR í nóvember 2015 og er Framúrskarandi fyrirtæki skv. Credit Info.
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Langar þig að vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?
Heilsuhúsið leitar að þjónustulunduðum og drífandi starfsmanni með brennandi áhuga á heilsuvörum og heilbrigðum lífstíl í framtíðarstarf í Heilsuhúsinu í Kringlunni. Starfið felst í móttöku, ráðgjöf og sölu til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
- Þekking og reynsla af heilsuvörum
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Um 80% starf er að ræða og er vinnutími breytilegur:
- Mánudaga og þriðjudaga 12-18:30
- Miðvikudaga og fimmtudaga 10-17
- Föstudaga til skiptis 10-17 og 12-18:30
- Bakvakt aðra hvora helgi bæði laugardag og sunnudag
Viðkomandi þar að vera íslenskumælandi og geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Lára Pétursdóttir, lara@heilsuhusid.is | S: 568-9266
Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt26. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Við leitum að starfsmanni í grænmetisdeild - Vestmannaeyjar
Krónan
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akranesi
Krónan