Heilsuhúsið
Heilsuhúsið

Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf

Langar þig að vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?

Heilsuhúsið leitar að þjónustulunduðum og drífandi starfsmanni með brennandi áhuga á heilsuvörum og heilbrigðum lífstíl í framtíðarstarf í Heilsuhúsinu í Kringlunni. Starfið felst í móttöku, ráðgjöf og sölu til viðskiptavina.

Hæfniskröfur:

  • Þekking og reynsla af heilsuvörum
  • Rík þjónustulund
  • Áhugi á mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og gott viðmót
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Um 80% starf er að ræða og er vinnutími breytilegur:

  • Mánudaga og þriðjudaga 12-18:30
  • Miðvikudaga og fimmtudaga 10-17
  • Föstudaga til skiptis 10-17 og 12-18:30
  • Bakvakt aðra hvora helgi bæði laugardag og sunnudag

Viðkomandi þar að vera íslenskumælandi og geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Lára Pétursdóttir, lara@heilsuhusid.is | S: 568-9266

Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Auglýsing birt26. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar