Heilsa
Heilsa

Heilsa - pökkun á fæðubótarefnum, framtíðarstarf.

Pökkun á fæðubótarefnum - framtíðarstarf

Heilsa óskar eftir að ráða öflugan og samviskusaman starfsmann í pökkun á neytendavörum fyrirtækisins í framtíðarstarf.
Í starfinu felst pökkun og merking vara undir ítrekustu kröfum Heilbrigðiseftirlitsins.

Helstu verkefni og ábyrgð:
 • Dagleg pökkun
 • Eftirlit með framleiðslu og merkingum varanna
 • Innkaup á rekstrarvörum og annað sem fellur til við pökkunina
 • Frágangur og þrif á tækjum og starfsstöð
 • Gæðaskráning og gæðaeftirlit
 • Skráning í Navision
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:
 • Skipulagsfærni og vandvirkni
 • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
 • Góð tölvukunnátta
 • Stundvísi og snyrtimennska
 • Gott vald á íslensku

Vinnutími er frá 8-16 alla virka daga.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Halldór Björnsson, framkvæmdastjóri Heilsu í síma 530 3800 / gudmundur@heilsa.is

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð2. febrúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarflöt 1-3 1R, 112 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar