
S4S - Kaupfélagið
Kaupfélagið er skóverslun sem sérhæfir sig í fallegum og vönduðum skófatnaði fyrir dömur og herra á öllum aldri.
Verslanir Kaupfélagsins eru tvær, ein í Kringlunni og ein í Smáralind, auk vefverslunarinnar www.skór.is. Verslanirnir eru reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Hefurðu áhuga á skótísku?
Hefurðu ástríðu fyrir skóm og gott auga fyrir tísku? Kaupfélagið sérhæfir sig í fallegum og vönduðum skófatnaði fyrir dömur og herra. Verslanirnar eru tvær, önnur í Kringlunni og hin í Smáralind. Kaupfélagið í Smáralind óskar eftir metnaðarfullum og duglegum starfskrafti.
Um er að ræða 70-100% vinnu og helgarstarf. Vinnutími um helgar er: Laugardaga: 12-18 og sunnudaga: 12-17. Mikilvægt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri og tali góða íslensku.
Hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling á vörur
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aðeins 18 ára eða eldri koma til greina
- Góð íslensku kunnátta skilyrði
- Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum kostur
- Áhugi á tísku kostur
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Metnaður
Auglýsing birt20. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSamskipti í símaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiTeymisvinnaTóbakslausVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.