S4S - Kaupfélagið
S4S - Kaupfélagið
S4S - Kaupfélagið

Hefurðu áhuga á skótísku?

Hefurðu ástríðu fyrir skóm og gott auga fyrir tísku? Kaupfélagið sérhæfir sig í fallegum og vönduðum skófatnaði fyrir dömur og herra. Verslanirnar eru tvær, önnur í Kringlunni og hin í Smáralind. Kaupfélagið í Smáralind óskar eftir metnaðarfullum og duglegum starfskrafti.

Um er að ræða 70-100% vinnu og helgarstarf. Vinnutími um helgar er: Laugardaga: 12-18 og sunnudaga: 12-17. Mikilvægt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri og tali góða íslensku.

Hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla í verslun
  • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Áfylling á vörur
  • Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aðeins 18 ára eða eldri koma til greina
  • Góð íslensku kunnátta skilyrði
  • Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum kostur
  • Áhugi á tísku kostur
  • Heiðarleiki
  • Stundvísi
  • Metnaður
Auglýsing birt20. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar