S4S - Kaupfélagið
S4S - Kaupfélagið
Kaupfélagið er skóverslun sem sérhæfir sig í fallegum og vönduðum skófatnaði fyrir dömur og herra á öllum aldri. Verslanir Kaupfélagsins eru tvær, ein í Kringlunni og ein í Smáralind, auk vefverslunarinnar www.skór.is. Verslanirnir eru reknar af S4S ehf. Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.
S4S - Kaupfélagið

Hefurðu áhuga á skótísku?

Hefurðu ástríðu fyrir skóm og gott auga fyrir tísku?

Kaupfélagið sérhæfir sig í fallegum og vönduðum skófatnaði fyrir dömur og herra á öllum aldri. Verslanirnar eru tvær, önnur í Kringlunni og hin í Smáralind.

Kaupfélagið í Kringlunni óskar eftir metnaðarfullum og duglegum starfskrafti.

Vinnutíminn er alla virka daga frá 13-18:30.

Mikilvægt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri og tali góða íslensku.

Hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í verslun
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
Áfylling á vörur
Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
Aðeins 18 ára eða eldri koma til greina
Góð íslensku kunnátta skilyrði
Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum kostur
Áhugi á tísku kostur
Heiðarleiki
Stundvísi
Metnaður
Auglýsing stofnuð15. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.