Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Hefur þú áhuga á vinnuvélum?

Við óskum eftir öflugum bifvélavirkja, vélvirkja eða vélfræðing til starfa á Vinnuvélaverkstæði álversins í Straumsvík. Unnið er í dagvinnu alla virka daga.

Starfið er fjölbreytt, krefst nákvæmni og mikillar öryggisvitundar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald á bæði fjöldaframleiddum vinnuvélum og sérútbúnum farartækjum fyrir álvinnslu
  • Bilanagreiningar á rafmagns- og vökvakerfum vinnuvéla
  • Þekking á tölvubúnaði s.s við bilanagreiningar
  • Læsi á rafmagns- og vökvakerfisteikningar
  • Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun er skilyrði
  • A.m.k 5 ára starfsreynsla í faginu
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi
  • Góð reynsla af viðgerðum vinnuvéla
  • Hæfni til að takast á við nýjar áskoranir í rafvæðingu vélaflotans
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Almenn tölvuþekking kostur
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Áætlunarferðir til og frá vinnu
  • Frítt fæði í mötuneyti
  • Fæðingarorlofsstyrkur í 18 vikur sem tryggir óskert laun á tímabilinu
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar