Sjóvá
Sjóvá
Sjóvá

Hef­ur þú áhuga á bíl­um?

Við leit­um að að­ila í starf tjóna­mats­manns öku­tækja­tjóna. Starf­ið felst í að þjón­usta við­skipta­vini okk­ar sem lenda í öku­tækja­tjóni. Í boði er krefj­andi starf í sam­stillt­um hópi sem vinn­ur sam­an að því að veita frá­bæra þjón­ustu. Hvetj­um öll kyn til að sækja um starf­ið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini og verkstæði
  • Að yfirfara tjónamat frá verkstæðum
  • Kaup og sala á ökutækjum eftir tjón
  • Þátttaka í mótun verklags og þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði bílgreina, s.s. bifreiðasmíði, bílamálun eða bifvélavirkjun
  • Reynsla af tjónaviðgerðum
  • Þekking á viðskiptum með notuð ökutæki er kostur
  • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og gott vald á skriflegum samskiptum á bæði íslensku og ensku
  • Góð tölvukunnátta og reynsla af Cabas tjónamatskerfinu er kostur
Auglýsing stofnuð5. júní 2024
Umsóknarfrestur17. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar