Afgreiðslu og þjónustustarf

Hamborgarasmiðjan Grensásvegur 5, 108 Reykjavík


Hamborgarasmiðjan leitar að starfsmanni í fullt starf.

starfið felur í sér afgreiðslu, þjónustu í sal, aðstoð í elhúsi og öll þau störf sem til falla á veitingastaðnum.

unnið er samkvæmt vaktaplani 2-2-3 

vinnutíminn er 11-21 virkadaga

og 12-21 um helgar.

við leitum að fólki 20 ára og eldri.

íslensku kunnátta skilyrði

þetta er reyklaus vinnustaður

mikil vinna í boði.

 

Auglýsing stofnuð:

02.06.2019

Staðsetning:

Grensásvegur 5, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi