BHM
BHM
BHM

Hagfræðingur BHM

Hagfræðingur BHM sinnir fjölbreyttu og krefjandi starfi sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra og starfar náið með formanni, öðrum sérfræðingum BHM og fulltrúum aðildarfélaga bandalagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Umsjón með launatölfræði sem BHM hefur aðgang að og tryggja aðgengi aðildarfélaga að henni.
 • Gerð tölfræði- og haggreininga.
 • Ábyrgð á gagnagrunni BHM og öðrum tölfræðikerfum.
 • Gerð sjálfstæðra úttekta um hagfræðileg málefni.
 • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf við kjarasamningagerð.
 • Seta í nefndum, ráðum og starfshópum á vegum BHM.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum.
 • Meistarapróf í hagfræði er skilyrði.
 • Marktæk reynsla af hagfræðistörfum.
 • Góð greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu tölulegra upplýsinga.
 • Góð þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur.
 • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að leiða mál til lykta.
 • Sveigjanleiki, frumkvæði og metnaður.
 • Góð þekking á töflureikni og öðrum greiningartólum.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
Auglýsing stofnuð11. júní 2024
Umsóknarfrestur25. júní 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 27, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar