Viðskiptaráð
Viðskiptaráð
Viðskiptaráð

Hagfræðingur á málefnasviði

Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa í málefnateymi ráðsins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur í sér greiningar, skrif og miðlun efnis sem miðar að því að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja og hafa jákvæð áhrif á opinbera umræðu um efnahags- og þjóðmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skrif greina, úttekta, álita, skýrslna og greininga
  • Gagnasöfnun og rannsóknavinna greiningarvinna til að undirbyggja útgáfur
  • Gerð kynninga, miðlun og framkoma í fjölmiðlum og/eða á viðburðum
  • Þátttaka í stefnumótun ráðsins og öðru innra starfi
  • Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði eða skyldum öðrum greinum
  • Áhugi á efnahags- og þjóðmálum
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og aðlögunarfærni
  • Sterk greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Framúrskarandi færni í íslensku og góð færni í ensku, bæði í ræðu og riti
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sterkur samstarfsvilji
Nánari upplýsingar

Tekið er við umsóknum í gegnum Alfreð til og með 7. janúar 2026.

Nánari upplýsingar veitir Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, á netfanginu [email protected] eða í síma 510-7100.

Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur7. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar