
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun starfar öflugur hópur starfsfólks með fjölbreytta reynslu og þekkingu. Stofnunin hefur aðsetur á þremur stöðum, Reykjavík, Akureyri og á Sauðárkróki
Hagfræðingur
Spennandi starf í boði hjá HMS
HMS leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf hagfræðings til að taka þátt í rannsóknum og greiningum á húsnæðis- og fasteignamarkaði og miðlun upplýsinga um stöðu og horfur á húsnæðismarkaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rannsaka og greina húsnæðis- og fasteignamarkað ásamt reglulegri útgáfu efnis sem lýsir helstu breytingum og þróun.
Samskipti við fjölmiðla, stjórnvöld og fræðasamfélagið vegna ráðgjafar og upplýsingagjafar um húsnæðis- og fasteignamál.
Samstarf við innlendar og erlendar stofnanir sem tengjast húsnæðismálum.
Önnur verkefni í samráði við teymisstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun í hagfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi er skilyrði.
Framhaldsmenntun er kostur.
Marktæk reynsla af hagfræðistörfum er kostur.
Þekking á húsnæðismarkaði er kostur.
Gott vald á aðferðum til hagrannsókna og notkun hugbúnaðar til tölfræðigreiningar svo sem R.
Afbragðs greiningarhæfni og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga.
Mikil hæfni til að tjá sig í ræðu og riti opinberlega, bæði á íslensku og ensku.
Góðir samskiptahæfileikar, lausnamiðuð hugsun, frumkvæði og hæfni í stýringu verkefna.
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur9. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiFræðigreinarHagfræðingurMannleg samskiptiMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur hjá Vélrænum búnaði
Isavia Reykjanesbær 11. júní Fullt starf

Fjármála- og stjórnsýslusvið - Rekstrarfulltrúi hagdeild
Reykjanesbær Reykjanesbær 13. júní Fullt starf

Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Suðurnesjabæjar
Suðurnesjabær Garður 31. maí Fullt starf

Verkefnastjóri á skrifstofu umhverfisgæða
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavík 9. júní Fullt starf

Economist in the field of Competition and State Aid
EFTA Surveillance Authority Belgium 18. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 4. júní Fullt starf

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 4. júní Fullt starf

Sumarstörf fyrir háskólanema
Hagstofa Íslands Reykjavík 5. júní Sumarstarf (+2)

Leiðtogi umhverfis og framkvæmda
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Leiðtogi Mosfellsveitna
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Mannvirkjahönnuður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 9. júní Fullt starf

Forstöðumaður þjónustusviðs
Eignaumsjón Reykjavík 12. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.