Fjölbreytt og áhugaverð störf í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður


 

VILTU VINNA Í HAFNARFIRÐI? 

Við auglýsum reglulega eftir öflugu fólki í ýmis störf, enda mikil fjölbreyttni í störfum og frábær tækifæri.

Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað.

Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar og hægt að fá frekari upplýsingar um störfin og umsóknarfrest á heimasíðu. 

Fræðslu- og frístundaþjónusta

 • Kennslufulltrúi í upplýsingatækni

Grunnskólar

 • Frístundaleiðbeinandi - Hvaleyrarskóli
 • Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli
 • Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli
 • Frístundaleiðbeinandi - Öldutúnsskóli
 • Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli
 • Sérkennari á yngri stigum - Öldutúnsskóli
 • Stuðningsfulltrúi nemenda - Menntasetrið við Lækinn
 • Umsjónarkennari - Menntasetrið við Lækinn
 • Þroskaþjálfi - Setbergsskóli
 • Heimilisfræðikennsla - Setbergsskóli
 • Skólaliði í íþróttahúsi - Setbergsskóli

Leikskólar

 • Leikskólakennari - Vesturkot
 • Leikskólakennari - Hvammur

Athugið að störfin hafa ekki sama umsóknarfrest og auglýsing hér, getur verið skemmri eða lengri. Misjafnt eftir störfum. Hægt að kynna sér frekar á heimasíðu og/eða facebook. 

 • hafnarfjorður.is 
 • Facebook: Störf hjá Hafnarfjarðarbæ

Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.

 

Umsóknarfrestur:

23.08.2019

Auglýsing stofnuð:

09.08.2019

Staðsetning:

Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi