Grund - Iðjuþjálfi óskast til starfa

Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Hringbraut 50, 101 Reykjavík


Grund hjúkrunarheimili óskar eftir metnaðarfullum iðjuþjálfa til starfa.

Starfshlutfall eftir samkomulagi. Greitt er eftir kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).

Hæfnikröfur

  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • BSc próf eða sambærilegt próf í iðjuþjálfun
  • Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni

Trúnaður, traust og umhyggja er höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Katla Kristvinsdóttir, iðjuþjálfi

katla@grund.is

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Umsóknarfrestur:

26.08.2019

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Hringbraut 50, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi