
Alson
Alson ehf er þjónustudrífandi verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða jarðvinnu. Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á fagmennsku og nákvæmni í framkvæmd allra verkefna, stórra sem smárra. Við leggjum mikið upp úr starfsanda sem einkennist af samheldni og sameiginlegum markmiðum, Alson ehf leggur mikla áherslu á samstarf innan teymisins. Áherslan okkar er að uppfylla þarfir viðskiptavina okkar með skilvirkum hætti.

Gröfumaður óskast sem fyrst.
Óskum eftir vönum einstaklingi á hjólagröfu og eða beltagröfu. Skilyrði að viðkomandi tali Íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á gröfu við skurðgröft og einnig vera tilbúinn til að vinna önnur störf í kringum gröfuna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi og meirapróf.
Auglýsing birt21. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Tækjamenn og bílstjórar
ÍAV

Verkstjóri á þjónustustöð, Ísafjörður
Vegagerðin

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Öflugur starfsmaður á hafnarsvæði
Samskip

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Tækjamaður óskast
KAT ehf