
Akta sjóðir
Akta er öflugt fjármálafyrirtæki sem býður fjölbreytt úrval sjóða sem ávaxta fjármuni einstaklinga, fyrirtækja og fagfjárfesta.
Greinandi við sjóðastýringu
Akta sjóðir hf. leitar að sérfræðingi til starfa við greiningar á fjármálamörkuðum. Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi sem mun vinna náið með sjóðstjórum Akta. Hjá félaginu starfar framúrskarandi starfsfólk á sviði sjóða- og eignastýringar og fjárfestir félagið fyrir hönd viðskiptavina á innlendum og erlendum mörkuðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Mjög góð færni í Excel og PowerPoint
Starfsreynsla af fjármálamarkaði kostur en ekki skilyrði
Sjálfstæð vinnubrögð og góð færni í mannlegum samskiptum
Mikill áhugi á fjármálamörkuðum
Helstu verkefni og ábyrgð
Greiningar á fjármálamörkuðum, hlutabréfum og skuldabréfum
Greining á atvinnugreinum og efnahagsmálum
Kynningar, skýrslur og önnur sérhæfð verkefni
Annað tilfallandi
Auglýsing birt13. apríl 2023
Umsóknarfrestur1. maí 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft PowerPointSjálfstæð vinnubrögðSkýrslur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Reikningsskil og endurskoðun - Landsbyggð
KPMG á Íslandi

Bókari
Eignaumsjón hf

Ert þú öflugur hagfræðingur sem vilt stuðla að heilbrigðu samkeppnisumhverfi?
Samkeppniseftirlitið

Sérfræðingur í jarðtækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Akureyri

Verkefnastjóri í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Sérfræðingur í áhættustýringu
Íslandsbanki

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Verkefnastjóri hitakerfa
Umhverfis- og skipulagssvið

Vilt þú taka beinan þátt í uppbyggingu vegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum?
Vegagerðin

Fjárfestingastjóri
Arctica Sjóðir

Viðskiptastjóri - Fyrirtækjamiðstöð
Íslandsbanki