Sölumaður

Green motion Flugvellir 6, 230 Reykjanesbær


Bílaleiga í Keflavík leitar af starfskrafti í 100% starf. Um er að ræða 12 tíma vaktavinnu á 2-2-3 vöktum.

 

Starfið felur í sér:


- Afhendingu og móttöku bílaleigubíla
- Sala á tryggingum og aukahlutum
- Gerð leigusamninga
- Önnur tilfallandi verkefni

 

Viðkomandi þarf að vera:

- Góður sölumaður

- Með bílpróf

- Snyrtilegur til fara

- Góð enskukunnátta

- Góður í mannlegum samskiptum og þjónustulundaður

- 20+

 

Góð laun í boði fyrir rétta aðila.

Auglýsing stofnuð:

10.02.2019

Staðsetning:

Flugvellir 6, 230 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi