Helgarvinna - Þjónustufulltrúi í Leifsstöð

Gray Line Iceland Klettagarðar 4, 104 Reykjavík


Við leitum eftir þjónustulunduðu fólki í helgarvinnu á Keflavíkurflugvelli.Hentar vel með skóla eða sem aukastarf.

Helstu verkefni:

  • Móttaka ferðamanna
  • Bókanir í rútur
  • Almenn ráðgjöf við ferðamenn

Menntunar- og hæfniskörfur:

  • Góð enskukunnátta
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Góð þekking á Íslandi er kostur
  • Þjónustulund og sveigjanleiki

 

Auglýsing stofnuð:

11.07.2019

Staðsetning:

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Skrifstofustörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi