Hagvangur
Hagvangur
Hagvangur

Grafískur hönnuður

Traust þjónustufyrirtæki leitar að skapandi og öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við markaðsteymi félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem grafísk hönnun, miðlun og ljósmyndun koma saman í spennandi verkefnum sem styðja við ímynd og markmið félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og framleiðsla á fjölbreyttu markaðs- og kynningarefni á prentuðu og stafrænu formi, merkingar á bílum og húsnæði, sýningabásum ásamt öðrum tilfallandi hönnunarverkefnum í samræmi við stefnu og ímynd félagsins
  • Umsjón með samræmdri notkun grafískrar hönnunar á öllum miðlum félagsins
  • Þátttaka í hugmyndavinnu, framkvæmd markaðsverkefna og viðburða í samstarfi við markaðsteymi
  • Ábyrgð á ljósmyndaverkefnum félagsins, þar með talið starfsmannamyndatöku, vöru- og auglýsingaljósmyndun
  • Umsjón með ljósmyndastúdíói og ljósmyndabúnaði félagsins
  • Framkvæmir og ber ábyrgð á eftirvinnslu ljósmynda og tryggir að efni uppfylli kröfur um gæði og notagildi í miðlun
  • Ber ábyrgð á hugmyndavinnu, hönnun, skipulagi og framleiðslu á merktum varningi félagsins. Sér um lagerstöðu varnings og pantanir eftir þörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla í grafískri hönnun, miðlun og ljósmyndun
  • Reynsla í notkun helstu hönnunarforrita á borð við Adobe InDesign, Photoshop, Illustrator og/eða Figma
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð hæfni í samskiptum og færni til að vinna í teymi
  • Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FigmaPathCreated with Sketch.IllustratorPathCreated with Sketch.InDesignPathCreated with Sketch.PhotoShop
Starfsgreinar
Starfsmerkingar