Hótel Húsafell
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell

Golfvallarstarfsmaður

Umsjón með golfvellinum Húsafelli.Sláttur, viðhald á vélum, viðhald á golfvelli.

Unnið virka daga og 2 laugardaga í mánuði, frí virkan dag í staðinn.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan maí og fram í september.

Vinnuvéla og ökuréttindi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sláttur og viðhald á vélum og golfvelli.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sambærilegum störfum.

Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar