Olís ehf.
Olís ehf.
Olís ehf.

Góð störf í boði á Olís Hellu

Olís Hellu óskar eftir duglegu starfsfólki í full starf

  • Starfsmaður á Lemon mini og í almenna afgreiðslu. Unnið eftir vaktakerfi 2-2-3 vinnutími er frá 10:00-22:00

Helstu verkefni:

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Matreiða og afgreiða Lemon mini
  • Hafa umsjón með hráefni og þrifum á Lemon mini
  • Áfyllingar í verslun og vörumóttaka
  • Þrif og annað tilfallandi

Hæfniskröfur:

  • Snyrtimennska og reglusemi
  • Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
  • Hæfni í manlegum samskiptum
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Lífsreynsla aldur og þroski eru æskilegir eiginleikar og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja um.

Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills en einnig má skila inn umsóknum beint til verslunarstjóra á staðnum eða senda á hella@olis.is

Auglýsing birt2. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Þrúðvangur 2, 850 Hella
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar