Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Gjaldkeri óskast

Við leitum að drífandi, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni í frábært teymi til að sinna gjaldkerastörfum og bókhaldi. Starfið er á sviði Fjármála og reksturs og er fullt starf.

Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gjaldkerastörf, greiðslur reikninga, bókun innborgana, kassauppgjör o.fl.
  • Afstemmingar lánardrottna og viðskiptamanna
  • Aðstoð í bókhaldi
  • Önnur verkefni á fjármála og rekstrarsviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla gjaldkerastörfum æskileg
  • Menntun sem nýtist í starfi kostur
  • Góð tölvu- og excel kunnátta
  • Þekking á Navision eða Business central kostur
  • Góð samskiptahæfni og jákvæðni
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar