Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.
Gjaldkeri óskast
Við leitum að drífandi, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni í frábært teymi til að sinna gjaldkerastörfum og bókhaldi. Starfið er á sviði Fjármála og reksturs og er fullt starf.
Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gjaldkerastörf, greiðslur reikninga, bókun innborgana, kassauppgjör o.fl.
- Afstemmingar lánardrottna og viðskiptamanna
- Aðstoð í bókhaldi
- Önnur verkefni á fjármála og rekstrarsviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla gjaldkerastörfum æskileg
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Góð tölvu- og excel kunnátta
- Þekking á Navision eða Business central kostur
- Góð samskiptahæfni og jákvæðni
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Vefstjóri á samskiptadeild
Vegagerðin
Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
PwC
Aðalbókari - Tæknilegur bókari
Sessor
Sérfræðingur í reikningshaldi
Míla hf
Almenn umsókn
HS Veitur hf
Innheimtufulltrúi á fjármálasviði
Háskólinn í Reykjavík
Deildarstjóri á fjármála- og greiningarsvið
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á fjármálasviði
Bláa Lónið
Teymisstjóri - vaktstöð Vegagerðarinnar í Garðabæ
Vegagerðin
Art Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art
Söluráðgjafa / Sales representative
Icelimo Luxury Travel