Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 560 og um 40 kennarar starfa við skólann.
Tónlistarskóli Árnesinga

Gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga

Kennsla í klassískum gítarleik á Selfossi og mögulega Hveragerði

Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
Gítarkennsla og tilheyrandi verkefni s.s. tónleikahald, próf, samband við foreldra og annað sem fylgir.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tónlistarkennaramenntun og/eða kennslureynsla
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Samviskusamur, skapandi og skipulagður.
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur10. júní 2023
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.GítarPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.