
Tónlistarskóli Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 560 og um 40 kennarar starfa við skólann.

Gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga
Kennsla í klassískum gítarleik á Selfossi og mögulega Hveragerði
Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gítarkennsla og tilheyrandi verkefni s.s. tónleikahald, próf, samband við foreldra og annað sem fylgir.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tónlistarkennaramenntun og/eða kennslureynsla
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Samviskusamur, skapandi og skipulagður.
Sambærileg störf (4)

Tónlistarkennarar við listadeild Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli Seyðisfjörður 23. júní Hlutastarf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu 21. júní Fullt starf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún Reykjavík 21. júní Hlutastarf (+1)

Laus störf skólastjóra og kennara við Tónskóla Mýrdalshrepps
MýrdalshreppurMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.