Apótek Hótelrekstur ehf
Apótek Hótelrekstur ehf
Apótek Hótel er staðsett í hjarta Reykjavíkur en allt í kring má finna fjölbreytt mannlíf, veitingahús og verslanir. Á hótelinu eru 45 herbergi, þar af eru átta Junior svítur og ein Turnsvíta. Keahótel reka níu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal. Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.

Gestamóttaka Dagvakt /Reception Dayshift

Apótek Hótel leitar að starfsmanni í gestamóttöku á dagvakt.
Við leitum að einstaklingi með einstaka þjónustulund til að viðhalda okkar háa þjónustustuði og orðspori. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Við leitum að einstaklingi í 60% starf fyrir dagvakt. Unnið er á 4-12 tíma vöktum eftir 2-2-3 vaktakerfi. Vinnutími frá 07:30-19:30 um helgar og 15:30 - 19:30 á virkum dögum

Apótek Hotel is looking for the right person to join our reception team on the Dayshift. We are searching for a service minded individual to maintain our high service status and reputation.
Important to be able to start working as soon as possible.

We are looking for a individual for a 60% position. Working 4-12 hours shifts according to 2-2-3 shift schedule. Working hours from 07:30-19:30 on weekends and 15:30 - 19:30 on weekdays

Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við gesti / Assisting guests
Upplýsingagjöf / Providing information
Innritun/útritun gesta / Guest check ins/check outs
Bókanir / Reservations
Reikningagerð / Invoicing
Afgreiðsla / Service
Gæslustörf / Security
Menntunar- og hæfniskröfur
Enskukunnátta í töluðu og rituðu máli skilyrði / Exceptional knowledge of English, both written and spoken
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni / Exceptional hospitality and communication skills
Sjálfstæð vinnubrögð og í teymisvinnu / Working well independently as well as in a team
Reynsla af þjónustustörfum / störfum í ferðaþjónustu æskileg / Experience in customer care / tourism is a plus
Vera 20 ára eða eldri / 20 years of age or older
Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina / Only non smoking individuals will be considered
Fríðindi í starfi
Meals provided while on duty
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur31. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Austurstræti 16, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.