Í-Mat
Í-Mat er mötuneyti og veitingastaður sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og almenning á höfuðborgarsvæðinu með hollan og góðan heimilismat í hádeginu. Í-MAT sendir mat til fjölmargra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu. Í-MAT er nútíma matarþjónusta og er leiðandi á sínu sviði með skýra stefnu í matargerð, umhverfismálum, hreinlæti, starfsmannamálum og rekstri.
Gerðu hádegismatinn að upplifun - Hlutastarf í mötuneyti
Í-Mat leitar að duglegum og góðum mötuneytisstarfsmanni í dagvinnu á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutíminn er alla virka daga frá kl. 9:30 - 14:00.
Helstu verkefni eru að undirbúa fyrir hádegistörn, útbúa salatbar, þrif og frágangur í lok dags.
Skemmtilegt starf í líflegu starfsumhverfi sem hentar öllum sem hafa áhuga á mat og eru að leita sér að hlutastarfi á virkum dögum.
Í-MAT sérhæfir sig í heimilis og veislumat fyrir fyrirtæki og stofnanir í hádeginu á höfuðborgarsvæðinu. Íslensk hráefni, fjölbreytileiki og frumleiki skipta miklu máli í okkar störfum.
Við erum að leitast eftir starfskrafti til lengri tíma.
Ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu ferilskrá á og upplýsingar á imat@imat.is
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framsetning vöru og ásýnd vinnustaðar
- Undirbúningur í eldhúsi, salöt o.fl.
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
- Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn
Auglýsing birt28. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Skólaliði
Austurbæjarskóli
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Yfirþerna óskast í fullt starf
Hótel Dyrhólaey
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Tímabundið starf í desember
Embla Medical | Össur
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ertu jólabarn? Jólahlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen