Canopy Reykjavik | City Centre
Canopy Reykjavik | City Centre
Canopy Reykjavik | City Center is located at Hljómalindarreit in the center of Reykjavík. Canopy is a hotel brand owned by Hilton International and this hotel was the first hotel in the world to be opened by the chain. At Canopy, we've got you covered. Our rooms and suites are styled in shades of ocean and volcanic rock and have all the comforts you crave. Local art fills the walls in our boutique rooms and suites. There's plenty to discover at this Reykjavik hotel such as local art, a lush courtyard and evening tastings of local beverages and spirits. The in house Geiri Smart Restaurant is where award-winning chefs come together to create original culinary adventures. Pick up a gift for a foodie in our café, or work off some steam in the fitness room. Canopy Reykjavík City Center is operated by Iceland Hotel Collection by Berjaya. Iceland Hotel Collection by Berjaya welcomes guests from all over the world with a wide selection of quality hotels, restaurants and spas under well-known brands. They all combine the destination Iceland and our excellent employees's knowledge of the country and decades of experience in serving domestic and foreign guests and customers.
Canopy Reykjavik | City Centre

Geiri Smart is looking for Waiters part time positions.

Canopy Hótel Reykjavík leitar að liprum og hressum eintaklingum til að þjónusta gesti á Geira Smart. Um er að ræða hlutastörf í morgunverð, kvöld eða helgarvinnu.

Starfssvið:

 • Fagleg móttaka og þjónusta gesta í sal
 • Undirbúningur á veitingasal fyrir gesti
 • Uppsetning og afgreiðsla á morgunverði
 • Frágangur í sal og aðstoð við uppvask
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Rík þjónustulund og vönduð framkoma
 • Reynsla af þjónustustörfum
 • Góð samskipta- og samstarfshæfni
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Snyrtimennska, stundvísi, reglusemi og jákvæðni
 • Góð enskukunnátta
 • 18 ára eða eldri

Við leitum af öflugum starfsmönnum í okkar frábæra teymi, sem geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 29. september 2023.

Nánari upplýsingar um starfið veitir

Guðmundur Halldór Arason, Lead Food and Drink Enthusiast: gudmundurha@icehotels.is

Auglýsing stofnuð19. september 2023
Umsóknarfrestur29. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Smiðjustígur 4, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.