Iceland Seafood
Iceland Seafood
Iceland Seafood

Gæðastjóri Iceland Seafood

Iceland Seafood er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki sem óskar eftir að ráða öflugan og nákvæman einstakling til starfa á gæðasviði. Leitum að aðila með reynslu af gæðamálum og matvælaframleiðslu sem vill taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu gæðastarfs félagsins.

Starfið krefst nákvæmni, ábyrgðar og hæfni til að vinna þvert á deildir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með framleiðslu og afurðum.
  • Ráðgjöf og þjónusta við sölusvið og framleiðendur.
  • Þátttaka í þróunarverkefnum og stöðug leit að tækifærum til nýbreytni og betrumbóta.
  • Ýmis verkefni tengd umhverfismálum fyrirtækisins. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla á sviði gæðamála, matvælaframleiðslu, sjávarútvegsfræði eða skyldum greinum.
  • Skipulagshæfni, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
  • Starfsreynsla í fiskvinnslu er kostur.
Auglýsing birt12. desember 2025
Umsóknarfrestur31. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar