Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Fulltrúi sveitarstjóra á Djúpavogi

Auglýst er eftir einstaklingi í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi. Starfsmaður er staðgengill sveitastjóra á Djúpavogi og hefur umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins á staðnum í samráði við sveitarstjóra og yfirmenn viðkomandi sviða. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri og um er að ræða 100% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Er staðgengill sveitarstjóra og sinnir daglegum rekstri sveitarfélagsins á Djúpavogi. Situr og undirbýr fundi með heimastjórn Djúpavogs, sér um ritun fundargerða og passar að afgreiðslur heimastjórnar komist í réttan farveg og fylgir málum eftir.

Viðkomandi sinnir einnig málefnum hafna Múlaþings og vinnur m.a. við stefnumótun hafna Múlaþings auk áætlunargerðar með hafnavörðum. Hefur yfirumsjón með vinnu er snúa m.a. að gæða- og öryggismálum ofl. Ábyrgð á þjónustu hafnarmála fyrir umhverfis- og framkvæmdaráð og eftirfylgni ákvarðana þess.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfs- og stjórnunarreynsla sem nýtist í starfi.
  • Gerð er krafa um frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Gerð er krafa um mikla þekkingu á sveitarstjórnarmálum.
  • Gerð er krafa um góða þekkingu á staðarháttum innan fyrrum Djúpavogshrepps.
  • Góð tölvukunnátta skilyrði.
  • Gott vald á miðlun upplýsinga í máli og riti.
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Þekking á rekstri verkefna og gerð rekstraráætlana mikilvæg.
Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
Umsóknarfrestur30. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bakki 1, 765 Djúpivogur
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMikil hæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar