Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Fulltrúi skipulags- og umhverfismála

Fulltrúi vinnur þvert á skipulags-og umhverfissvið og snúa verkefnin sérstaklega að skipulags- og byggingarmálum. Starfið er fjölbreytt með spennandi verkefnum í bæ sem er að byggjast hratt upp.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar skipulagsfulltrúa við undirbúning skipulagsverkefna og umsókna.
  • Aðstoðar skipulagsfulltrúa við stjórnsýslu er lýtur að skipulagsmálum þ.m.t. auglýsingar, samskipti við Skipulagsstofnun, grenndarkynningar o.s.frv.
  • Undirbýr og gengur frá fundum skipulags-og umhverfisráðs og annast fundarritun í samvinnu við sviðsstjóra.
  • Annast aðskilin mál þvert á sviðið skv. beiðni sviðsstjóra og skipulagsfulltrúa hverju sinni.
  • Sér um að og birta upplýsingar um skipulags- og byggingarmál á heimasíðu. 
  • Önnur verkefni sem honum eru falinn af skipulagsfulltrúa/sviðsstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærilegt nám.
  • Menntun og eða reynsla af skipulagsmálum æskileg
  • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, þekking á GIS landupplýsingakerfum er kostur.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
  • Jákvætt viðhorf, samstarfsvilji og samskiptafærni
  • Umbótahugsun og metnaður til að ná árangri í starfi m.t.t. verkefna.
  • Góð íslenskukunnátta bæði í ræðu og riti.
  • Önnur tungumálakunnátta er kostur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalbraut 4, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar