SL lífeyrissjóður
SL lífeyrissjóður

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.

SL lífeyrissjóður leitar að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi í 100% starf á bókhaldssviði sjóðsins. Starfið felur í sér samskipti og ráðgjöf við launagreiðendur og sjóðfélaga, skráningu og vinnslu iðgjaldaskila og -greiðslna, umsjón iðgjaldasamninga ásamt annarri viðskiptaþjónustu. Umsækjendur þurfa að búa yfir góðri samskiptahæfni, þjónustulund og nákvæmni og jafnframt góðri almennri tölvukunnáttu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Móttaka og skráning skilagreina og iðgjaldagreiðslna.

Móttaka og skráning skila frá innheimtuaðilum.

Umsjón iðgjaldasamninga.

Samskipti við launagreiðendur og sjóðfélaga.

Önnur viðskiptaþjónusta og tilfallandi störf á skrifstofu.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi kostur, einkum af bókhaldsstörfum.

Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.

Góð almenn tölvukunnátta, einkum góð þekking á Microsoft Office.

Frumkvæði, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð.

Góð þjónustulund, jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum.

Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar