aha.is
aha.is

Full Stack forritari

Aha leitar að forritara í þróunarteymi sitt.

Leitað er að öflugum forritara sem getur unnið í framenda- jafnt sem bak, við þróun nýrra lausna og viðhaldi eldri.

Helstu kostir umsækjenda:

  • Áhugi á vefverslun
  • Reynsla af Vue
  • Reynsla af Javascript, Meteor.js
  • Reynsla af Magento
  • Þekking á Shopify, WooCommerce, DK hugbúnað, SalesCloud og/eða aðrar verslunarlausnir
  • Reynsla af Python
  • Áhugi og reynsla af gervigreindum og tauganetum
  • Reynsla af SQL
  • Reynsla af MongoDB
  • Reynsla af Linux og/eða AWS

Þess er alls ekki krafist að umsækjendur hafi reynslu af öllu sem upp er talið en viðkomandi verður að vera fús til að læra og tileinka sér nýja tækni. Teymið er lítið og þétt og því verður viðkomandi að vera fjölhæfur, tilbúinn að stökkva í ýmis verkefni, taka ábyrgð á þeim og geta unnið sjálfstætt. Reynsluboltar og nýútskrifaðir koma hvort tveggja til greina.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Andri Gunnarsson, forritari, kristjan@aha.is.

------

Aha is looking for a software engineer to join its development team.

We are looking for a capable programmer who can work in the frontend as well as the backend, developing new solutions and maintaining older ones.

Primary responsibilities:

  • Web development in Vue
  • Backend programming in Node.js
  • Artificial Intelligence and Neural Networks in PyTorch
  • Scrapers
  • MySQL report processing
  • Implementation of new systems

Beneficial experience:

  • Interest in ecommerce
  • Experience with Vue
  • Experience with Javascript, Meteor.js
  • Experience with Magento
  • Knowledge of Shopify, WooCommerce, DK Software, SalesCloud and/or other ecommerce solutions
  • Experience with Python
  • Interest in and experience with AI and neural networks
  • Experience with SQL
  • Experience with MongoDB
  • Experience with Linux and/or AWS

It is by no means necessary that applicants have experience in all of the above, but the person must be eager to learn and adopt new technologies. The team is small and tight, so the person must be versatile, ready to jump into various roles, take responsibility for their work and be able to work independently. Experienced developers and new graduates are equally considered.

Further information about this position are given by Kristján Andri Gunnarsson, Software Developer, kristjan@aha.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
Vefforritun í Vue
Bakendavinna í Node.js
Gervigreindir og tauganet í PyTorch
Skraparar
MySQL skýrsluvinnsla
Innleiðing nýrra kerfa
Auglýsing stofnuð2. júní 2023
Umsóknarfrestur16. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skeifan 9, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Notendaupplifun (UX)PathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.Vue
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar