Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Frístundarleiðbeinendur við frístundaheimili Reyðarfjarðar

Frístundaheimili Reyðarfjarðar óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Skólasel.
Stöðugildin eru 50% í lengdri viðveru í Skólaseli Reyðarfjarðar eftir hádegi. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2024 til eins árs með möguleika á framtíðarráðningu.

Ef þú hefur gaman af því að vinna með börnum og vilt vinna með frábæru fólki þá hvetjum við þig til að sækja um.

Reyðarfjörður er í Fjarðabyggða þar sem góðar samgöngur liggja til allra átta. Stutt er í ósnortna náttúru og möguleikar til afþreyingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða yfirmann frístundar við dagleg störf í frístund
  • Hjálpar nemendum við að skipuleggja og framkvæma ýmis þroskandi verkefni
  • Gefur nemendum tækifæri til að stunda heilsusamlega hreyfingu og þroskandi leiki jafnt inni sem úti
  • Aðstoða nemendur í kaffi-og matartímum
  • Gætir fyllsta öryggis í vinnu með nemendum og forðast þær aðstæður sem geta reynst geta hættulegar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi er æskileg.
  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Góð tök á íslensku máli, töluðu og skrifuðu.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
  • Góðir skipulagshæfileikar.
  • Ábyrgð og stundvísi.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og framkomu.
  • Reiðubúin/n að takast á við nýjungar.
Fríðindi í starfi
  • Íþrótta- og tómstundarstyrkur
Auglýsing stofnuð28. júní 2024
Umsóknarfrestur19. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar