Varmárskóli
Varmárskóli
Varmárskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa

Vilt þú leika þér í vinnunni?

Nú vantar okkur hresst og skemmtilegt fólk í vinnu sem frístundaleiðbeinendur í haust og vetur við Varmárskóla. Í boði er skemmtilegt starf með nemendum okkar í 1. - 4. bekk. Við leitum eftir frístundarleiðbeinendum sem hafa áhuga á hvetjandi og skemmtilegu starfi með börnum þar sem leikurinn er í fyrirrúmi. Í starfi okkar leggjum við áherslu á að skapa öruggt og skemmtilegt umhverfi fyrir börn til njóta þess tómstundarstarfs sem við höfum upp á að bjóða. Vinnutími er frá 13 - 16:30 og möguleiki er að vera ákveðna daga, því er starfið tilvalið með skóla. Einnig vantar starfsfólk frá 8:00-16:00 í sumarfrístund sem er starfrækt frá 6.-21.ágúst.

Um er að ræða 40-50% starf með möguleika á viðbótarstarfi sem stuðningsfulltrúi til að ná fullu starfi.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Ása María Ásgeirsdóttir í síma 618 5313.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að styðja við nemendur í leik, leiðbeina þeim í samskiptum og aðstoða þá við að leysa úr árgreiningi eða öðrum vanda.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun á sviði uppeldis eða tómstundafræða er æskileg.

Frumkvæði, sjálfstæði, faglegur metnaður og góð íslensku kunnátta eru kostir.

Góð færni í mannlegum samskiptum er skilyrði.

Viðkomandi þarf að vera nokkuð vel á sig kominn líkamlega.

 

Auglýsing stofnuð8. júlí 2024
Umsóknarfrestur19. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Varmárskóli, Skólabraut, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar