
Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli er hverfisskóli Kórahverfis í Kópavogi. Skólinn var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum „það er gaman í skólanum“. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti. Upplýsingar um skólastarfið má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Frístundaleiðbeinendur í Hörðuvallaskóla
Frístundarheimilið Hörðuheimar í Hörðuvallaskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundarleiðbeinendum í hlutastarf.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum að skóladegi loknum.
Opnunartími Hörðuheima er 13:00 - 17:00. Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma sem hentar vel fyrir skólafólk.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Leiðbeina börnum í leik og starfi
Stuðlar að góðum aga og jákvæðum samskiptum
Gengur í tilfallandi verkefni innan frístundarheimilisins
Starfar samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af störfum með börnum æskileg
Færni í mannlegum samskiptum
Vera skipulagður, geta sýnt sjálfstæði, frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
Stúdentspróf, framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Viðkomandi sé orðinn 18 ára
Starfstegund
Staðsetning
Baugakór 38, 203 Kópavogur
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðni
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í búsetu á Klukkuvöllum
Ás styrktarfélag
Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginni
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn DrafnarsteinnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.