

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð
Félagsmiðstöðvar í Kópavogi auglýsa eftir fólki í lifandi sumarstarf í félagsmiðstöðvum unglinga!
Mikilvægt er að viðkomandi hafi hæfni í mannlegum samskiptum og einlægan áhuga og ánægju af að vinna með börnum og unglingum. Frístundaleiðbeinendur hafa umsjón með og skipuleggja hópastarf og verkefni tengd menningar-, félags- og forvarnarstarfi félagsmiðstöðvarinnar. Þau vinna í anda lýðræðis á starfsstaðnum og vinna markvisst að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra sem taka þátt í starfinu.
Óskað er eftir fólki í 30-100% starf, unnið er á föstum dag- og kvöldvöktum.
Um er að ræða tímabundið sumarstarf á tímabilinu 1. júní - 12. júlí 2023.
Skilyrði er að umsækjendur séu 20 ára á árinu eða eldri.
Menntunar- og hæfniskröfur
Diplómanám í uppeldis-eða tómstundafræðum æskileg.
Reynsla af störfum með börnum og unglingum æskileg.
Færni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og sjálfstæði í störfum.
Skipulögð og fagleg vinnubrögð.
Góð kunnátta í íslensku æskileg.
Fleiri störf (13)

Skemmtilegt sumarstarf við umönnun barns
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 11. apríl Sumarstarf

Sumarstarf í íbúðakjarna fyrir fatlaða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarsnillingar óskast í íbúðakjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 4. apríl Sumarstarf

Aðstoðarmaður grænmetisbónda Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Aðstoð í eldhúsi - sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 27. mars Sumarstarf

Aðstoðarleiðbeinandi á sumarnámskeiði
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 25. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Efstahjalla
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Sumarstarf í Kópahvoli
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 29. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf

Flokkstjóri í skógrækt
Sumarstörf - Kópavogsbær 31. mars Sumarstarf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Kópavogsbæ
Sumarstörf - Kópavogsbær Kópavogur 31. mars Sumarstarf
Sambærileg störf (12)

Íþróttakennari óskast á Holtakot
Garðabær Breiðumýri 31. mars Hlutastarf (+1)

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík 14. apríl Sumarstarf

Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 9. apríl Fullt starf

Þroskaþjálfi óskast á Kópastein
Kópasteinn Kópavogur 10. apríl Fullt starf (+1)

Starfsmaður í sérkennslu
Lækur Kópavogur 13. apríl Fullt starf

Leikskólakennari í Fögrubrekku
Fagrabrekka Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Skólastjóri Lindaskóla
Lindaskóli Kópavogur 11. apríl Fullt starf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 29. mars Fullt starf

Stuðningsfulltrúi óskast í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg Reykjavík Tímabundið (+1)

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg Reykjavík 31. mars Fullt starf

Útibússtjóri á Bókasafn Garðabæjar
Garðabær 11. apríl Fullt starf

Leikskólasérkennari
Leikskólinn Grænaborg Reykjavík Fullt starf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.