
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Við leitum eftir einstaklingum í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund í Borgarnesi, skólaárið 2025-2026.
Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára.
Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá 12:45 -16:00 alla virka daga, hægt að vinna frá tveimur upp í fimm daga vikunnar.
Unnið er samkvæmt gæðaviðmiðum í frístundarstarfi og leggjum við mikið uppúr lýðræðisþáttöku barna, vinnum í opnu starfi, klúbbum og sértæku hópastarfi.
Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Aðstoð við skipulagningu á faglegu frístundarstarfi.
- Samvinna og samráð við börn og annað samstarfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt að hafa áhuga á að starfa með börnum
- Sýna frumkvæði, gleði og sjálfstæði í starfi og hafa góða færni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af starfi með börnum er kostur.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Borgarbyggðar.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt3. júní 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Gunnlaugsgata 13, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Matráður óskast
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennara
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Borgarbyggð

Aðstoðarmatráður í mötuneyti á Varmalandi
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúar - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Umsjónarmaður frístundar á Hvanneyri
Borgarbyggð
Sambærileg störf (6)

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðardeildarstjóri í frístund í einhverfudeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Umsjónarmaður frístundar á Hvanneyri
Borgarbyggð