Álfhólsskóli
Álfhólsskóli
Álfhólsskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla

Við í Álfhólsskóla óskum eftir að ráða frístundaleiðbeinanda

Frístundaheimilið Álfhóll í Álfhólsskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundaleiðbeinendum í hlutastarf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum að skóladegi loknum.

Opnunartími Álfhóls er 13:00 - 16:30. Uppýsingar um starfið er að finna á www.alfholsskoli.is.

Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma sem getur hentað fólki sem er í námi.

Starfshlutfall er sveigjanlegt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulag á faglegu frístundastarfi fyrir 6-10 ára börn
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilis
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Vera tilbúin að vinna eftir stefnu skólans og geta tekið leiðsögn
  • Frumkvæðni og jákvæðni
  • Góð tök á íslensku bæði máli og riti
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.

Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar