Framtíðarstarf Vefnaðarvörudeild Vogue.

Viltu vinna á mjög skemmtilegum vinnustað?

Vefnaðarvörudeildin hjá Vogue fyrir heimilið er skemmtileg, öflug og framsækinn vinnustaður sem samanstendur af metnaðarfullu og samheldnu starfsfólki. Við bjóðum metnaðarfullt starfsumhverfi, jákvæðan og hvetjandi starfsanda. Markmið okkar er að bjóða starfsumhverfi þar sem fólki líður vel, hefur gaman af vinnunni og getur látið sig hlakka til að mæta til vinnu.

Um er að ræða 100% starfshlutfall - Framtíðarstarf.
Vinnutími er frá 10 til 18 virka daga og annan hvern laugardag 11 til 16.

Mjög góð Íslensku kunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur
Hafa áhuga og reynslu af saumaskap og/eða handavinnu.
Mikil hæfni og færni í mannlegum samskiptum.
Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi.
Jákvæðni, skipulagshæfni og vandvirkni.
Auglýsing stofnuð21. september 2022
Umsóknarfrestur30. september 2022
Starfstegund
Staðsetning
Síðumúli 30, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.