Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Framtíðarstarf í öryggisleit

Við leitum að þjónustulunduðum og glaðlyndum einstaklingum til að sinna öryggisleit við farþega á Keflavíkurflugvelli. Unnið er á vöktum samkvæmt óskavaktakerfi og um er að ræða framtíðarstörf í 50%-80% starfshlutfalli.

Í öryggisleit vinna að jafnaði 200 einstaklingar við skimun farþega og farangurs en þar fara í gegn allir farþegar þegar þeir eru á leið erlendis. Starfsfólk öryggisleitar sinnir því mikilvæga hlutverki að þjónusta farþega og tryggja öryggi þeirra og ber því að fylgja lögum og reglugerðum í sínum störfum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum

  • Færni og geta til að halda ró og starfa undir álagi

  • Framúrskarandi þjónustulund

  • Rétt litaskynjun

  • Aldurstakmark 25 ár

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar, farsímaáskrift og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Anna Olsen teymisstjóri, í gegnum netfang anna.olsen@isavia.is.

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar