
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er á tímamótum þar sem verksmiðjan er flutt í nýtt verksmiðjuhúsnæði í Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og verkkunnáttu. Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda.
Í Einingarverksmiðjunni vinna um 60 manns. Góður vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart okkur og öðrum. Við sýnum hugrekki og vinnum að stöðum umbótum alla daga. Náum árangri saman með því að sjá saman, vita saman og gera saman.

Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan leitar eftir röskum og metnaðurfullum einstakling í almenna framleiðslu fyrirtækisins.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið býr yfir mikilli þekkingu á þessu hagkvæma og viðurkennda byggingarformi. Tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá byggingaverkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og vandvirkni
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði kostur
- Önnur almenn störf í framleiðslu í samráði við yfirmann
Auglýsing stofnuð28. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Koparhella 5, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
JákvæðniMetnaðurMótasmíðiSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStálsmíðiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Smiðir / Carpenters
Tórshamar ehf
Gluggahreinsun - Windowcleaning
Glersýn
Húsasmiður óskast til starfa
AQ-rat ehf
Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð
Blikksmíði
ÞH Blikk ehf
Sorphirða Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Smiður - lærður eða með góða reynslu
Klakkur 
Þakpappalagnir
Þakverk Þakpappalagnir ehf
Framleiðslustarf
Norðurál
Vélamaður Reyðarfirði
Vegagerðin
Smiður
Tindhagur ehf.
Rafvirkjar og tæknimenn óskast - Möguleg gisting í boði
Rafstoð Rafverktakar