
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Framleiðslustarfsmaður/Production Worker
Einingaverksmiðjan leitar eftir röskum og metnaðurfullum einstakling í almenna framleiðslu fyrirtækisins.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið býr yfir mikilli þekkingu á þessu hagkvæma og viðurkennda byggingarformi. Tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá byggingaverkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði kostur
- Önnur almenn störf í framleiðslu í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og vandvirkni
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt28. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Koparhella 5, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurMótasmíðiSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStálsmíðiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

Húsasmiður með reynslu
K16 ehf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Lagerstarf í virkjunum ON
Orka náttúrunnar

Múrari og smiður óskast
Búfesti hsf

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Pökkun
Heilsa

Workers
Glerverk

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.