Norðurál
Norðurál
Norðurál

Framleiðslusérfræðingur steypuskála

Norðurál leitar að öflugum einstaklingi í starf framleiðslusérfræðings steypuskála. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Starfið heyrir undir framleiðslustýringu steypuskála.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Greining og þróun framleiðslu- og gæðaferla   

·       Greining gagna og lykilmælikvarða

·       Stöðug umbótavinna

·       Bestun verkferla framleiðslu

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Háskólamenntun á sviði verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi

·       Reynsla úr framleiðsluumhverfi er kostur

·       Þekking og reynsla í ferla- og gæðastjórnun

·       Góð greiningarhæfni, reynsla af notkun greiningartóla er kostur

·       Umbótasinnuð nálgun við lausn verkefna

·       Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi

·       Færni í mannlegum samskiptum

·       Sterk öryggisvitund og fagleg vinnubrögð

Auglýsing birt30. ágúst 2024
Umsóknarfrestur15. september 2024
Staðsetning
Grundartangahöfn lóð 12, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar