
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Framleiðsla/Production work
Við hjá Myllunni leitum að duglegum einstaklingi í framleiðslustarf. Starfið er upplagt fyrir þá sem hafa áhuga á bakstri. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
We are looking for people in Myllan production. The job is ideal for those who are interested in baking. The person must have reached the age of 18. The job involves the production of Myllan’s diverse product range.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér framleiðslu á fjölbreyttu vöruúrvali Myllunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og stundvísi
- Rík þjónustulund
- Íslensku og/eða ensku kunnátta
- Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
Fríðindi í starfi
Í Myllunni er nýlega standsett frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk. Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur. Við erum einnig afskaplega þakklát fyrir starfsmannafélagið okkar sem skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan ársins hring.
Auglýsing birt18. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Saffran opnar á Akureyri!
Saffran

Framleiðslustarf | Bionic Technician
Embla Medical | Össur

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Special Cleaning
AÞ-Þrif ehf.

Verkamenn | Workers
Glerverk

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar