Sómi
Sómi

Framleiðsla / Production - Sómi

-English below-

Sómi leitar að öflugum og samviskusömum einstaklingi til starfa við framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf í fjölbreyttu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á teymisvinnu, gæði og stöðugleika. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna með fólki af ólíkum uppruna og býr yfir jákvæðu hugarfari.

Vinnutími

  • Virka daga milli kl. 07:00 og15:00 og sunnudaga milli kl. 08:00 og 15:00

  • Einnig er möguleiki á að vinna virka daga milli kl. 15:00 og 23:00 og sunnudaga milli kl. 15:00 og 23:00

Sómi is seeking a reliable and motivated individual to join its production team. This is a full-time position in a dynamic work environment where teamwork, quality, and consistency are key. We are looking for a driven person who works well with people from diverse backgrounds and takes pride in their work.

Working hours

  • Monday–Friday from 07:00 to 15:00 and Sundays from 08:00 to 15:00

  • There is also a po

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla og samsetning á vörum Sóma

  • Frágangur og þrif samkvæmt gæðastöðlum Sóma

  • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast starfseminni

  • Production and assembly of Sómi’s products

  • Cleaning and finishing according to Sómi’s quality standards

  • Other related tasks as required

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af matvælaframleiðslu eða sambærilegu starfi er kostur

  • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð

  • Stundvísi og áreiðanleiki

  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta

  • Experience in food production or similar work is an advantage

  • Independent and conscientious work ethic

  • Punctuality and reliability

  • Icelandic and/or English language skills

Fríðindi í starfi
  • Matur í boði vinnuveitanda á vinnutíma

  • Meals provided during working hours

Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gilsbúð 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar