
Framleiðsla / Production - Sómi
-English below-
Sómi leitar að öflugum og samviskusömum einstaklingi til starfa við framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf í fjölbreyttu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á teymisvinnu, gæði og stöðugleika. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna með fólki af ólíkum uppruna og býr yfir jákvæðu hugarfari.
Vinnutími
-
Virka daga milli kl. 07:00 og15:00 og sunnudaga milli kl. 08:00 og 15:00
-
Einnig er möguleiki á að vinna virka daga milli kl. 15:00 og 23:00 og sunnudaga milli kl. 15:00 og 23:00
Sómi is seeking a reliable and motivated individual to join its production team. This is a full-time position in a dynamic work environment where teamwork, quality, and consistency are key. We are looking for a driven person who works well with people from diverse backgrounds and takes pride in their work.
Working hours
-
Monday–Friday from 07:00 to 15:00 and Sundays from 08:00 to 15:00
-
There is also a po
-
Framleiðsla og samsetning á vörum Sóma
-
Frágangur og þrif samkvæmt gæðastöðlum Sóma
-
Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast starfseminni
-
Production and assembly of Sómi’s products
-
Cleaning and finishing according to Sómi’s quality standards
-
Other related tasks as required
-
Reynsla af matvælaframleiðslu eða sambærilegu starfi er kostur
-
Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
-
Stundvísi og áreiðanleiki
-
Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
-
Experience in food production or similar work is an advantage
-
Independent and conscientious work ethic
-
Punctuality and reliability
-
Icelandic and/or English language skills
-
Matur í boði vinnuveitanda á vinnutíma
-
Meals provided during working hours
Íslenska
Enska










