BM Vallá
BM Vallá
BM Vallá

Framleiðsla - Cement Production Workers

BM Vallá leitar af öflugu starfsfólki til að slást í samhentan hóp í Smellinn, einingaframleiðslu BM Vallá á Akranesi.

Megin hlutverk er að framleiða vörur til endursölu í sölueiningum fyrirtækisins. Framleiðsla tekur einnig til að fylgjast með stöðu hráefna, tækja og verkfæra og tilkynna til verkstjóra ef eitthvað er ábótavant. Framleiðsla sinnir því að settum gæða- og framleiðslumarkmiðum sé náð.

Um er að ræða 100% framtíðarstarf með skilgreindum vinnutíma frá kl. 07:30-16:50.
---
BM Vallá is looking for strong employees to join a close-knit group in Smellinn, the unit production of BM Vallá in Akranes.

The main role is to produce products for resale in the company's sales units. Production also monitors the status of raw materials, equipment and tools and reports to the foreman if somehting is missing. Production ensures that the set quality and production goals are achived.

This is a 100% future job with defined working hours from 07:30-16:50.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mótauppstilling
  • Vinna við ýmsan búnað og efni sem tengist einingaframleiðslu
  • Smíða-, járna- og steypuvinna
    ---
  • Cast layout
  • Work with various equipment and materials related to unit manufacturing
  • Carpentry, iron and concrete work.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af byggingarvinnu er kostur
  • Reynsla af mótasmíði mikill kostur
  • Stundvísi, jákvæðni og framúrskarandi lipurð í samskiptum
  • Íslensku og/eða enskukunnátta er kostur
    ---
  • Experience in construction work is an advantage
  • Experience with mold making is a big advantage
  • Punctuality, positivity and exellent communication skills.
  • Icelandic and/or English skills are an advantage
Auglýsing stofnuð12. febrúar 2024
Umsóknarfrestur25. febrúar 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Höfðasel 2, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MótasmíðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar