
Festa - miðstöð um sjálfbærni
Festa er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem hægt er að hafa áhrif og leiða verkefni með sýnilegum árangri. Festa eru frjáls félagasamtök sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Drifkraftur Festu er að íslenskt samfélag og atvinnulíf verði leiðandi á sviði sjálfbærni. Aðild eiga yfir 170 fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög. Samfélag Festu er einstakt netverk leiðandi aðila á sviði sjálfbærs reksturs og nýsköpunar. Okkar starf er tilgangsdrifið, við eigum í uppbyggilegu samstarfi og leggjum áherslu á gagnkvæman stuðning ólíkra aðila í átt að settu marki. www.sjalfbaer.is
Framkvæmdastýra/stjóri
Hefur þú áhuga á að leiða störf Festu – miðstöðvar um sjálfbærni?
Leitað er að reyndum og drífandi leiðtoga, sem hefur eldmóð, áhuga og alþjóðlega þekkingu til að virkja og leiða samfélag Festu inn í nýja tíma. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á stoðum sjálfbærninnar og breiða sýn á viðfangsefni hennar.
Um er að ræða spennandi stjórnunarstarf þar sem reynir á ríka forystuhæfileika, samskiptahæfni, frumkvæði og reynslu af umbreytingarstjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
Daglegur rekstur og stjórnun samtakanna.
Stefnumótun og framkvæmd stefnu félagsins og framtíðarsýn í samvinnu við stjórn.
Ábyrgð á framkvæmd samningsbundinna verkefna og stofna til þeirra eins og tilefni er til.
Ábyrgð á stefnu, tryggja stöðuga endurskoðun, yddun og uppfærslu á áherslum og verkefnum félagsins í takt við þróun á Íslandi og alþjóðlega.
Forsvar samtakanna og samskipti við hagaðila, aðildarfélög og samstarfsaðila Festu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi.
Framúrskarandi leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar auk færni í að móta og innleiða framtíðarsýn.
Rík samskipta- og félagsfærni.
Reynsla af stefnumótun og innleiðingu stefnu.
Þekking á rekstri.
Greiningarhæfni, frumkvæði og samskipti.
Metnaður, skapandi og gagnrýnin hugsun.
Reynsla af frumkvöðlastarfi er kostur.
Skilningur og þekking á íslensku atvinnulífi og stjórnkerfi.
Heiðarleiki, heilindi og gott orðspor.
Auglýsing stofnuð15. maí 2023
Umsóknarfrestur1. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 11. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Hornafjörður Höfn í Hornafirði 11. júní Fullt starf

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð Patreksfjörður 5. júlí Fullt starf

Chief Financial Officer
Reyktal þjónusta ehf. Reykjavík 15. júní Fullt starf

Sérfræðingur í reikningsskilum og uppgjörum á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisin... Reykjavík 20. júní Fullt starf

Sérfræðingur á fjármálasviði
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisin... Reykjavík 20. júní Fullt starf

Deildarstjóri Business Central Þróunar og Gagnagreindar
Advania Reykjavík 19. júní Fullt starf

Executive Assistant - Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Onboard Operational Specialist
Icelandair Reykjavík 18. júní Fullt starf

Fjármálastjóri
Sveitarfélagið Árborg Selfoss 11. júní Fullt starf

CCP is hiring an Engineering Manager
CCP Games Reykjavík Fullt starf

Vörustjóri
Bílaumboðið Askja Reykjavík 11. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.