Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Framkvæmdastjóri umhverfis, gæða- og fjárfestingaverkefna

Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á umhverfis - og gæðamálum, umbóta - og fjárfestingaverkefnum. Undir það fellur: stefnumótun, markmiðasetning, verkefnastýring, áhættumat, gæðakerfi, úttektir, umbætur, umhverfisrannsóknir, straumlínustjórnun og stafræn vegferð.

Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf þar sem viðkomandi tekur virkan og leiðandi þátt í stefnumótun og stjórnun Rio Tinto á Íslandi. Framkvæmdastjóri situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins og heyrir beint undir forstjóra.

Framkvæmdastjóri tilheyrir einnig alþjóðlegu teymi innan Rio Tinto.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur sviðsins
  • Verkefnastjórnun og framkvæmd verkefna
  • Stefnumótun og setning markmiða fyrirtækisins
  • Umsjón með umhverfismálum
  • Umbætur og gæðamál, þ.m.t. úttektir og vottanir
  • Umsjón með gerð árlegra fjárfestingaáætlana
  • Erlend samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af stjórnunarstörfum
  • Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni
  • Faglegur metnaður, frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
  • Góð þekking og skilningur á verkefnastjórnun, áhættustjórnun og umhverfisáhættu
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði í mötuneyti
  • Heilsustyrkur
  • Fæðingarorlofsstyrkur allt að 18 vikur á óskertum launum
  • Velferðartorg
  • Þátttaka í hlutabréfakaupum
  • Öflugt þjálfunar- og fræðslustarf
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar