Mörk hjúkrunarheimili
Mörk hjúkrunarheimili
Mörk hjúkrunarheimili

Framkvæmdastjóri hjúkrunar

Mörk hjúkrunarheimili auglýsir eftir öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa í stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi og lögð er mikil áhersla á góða teymisvinnu. Unnið er eftir hugmyndafræði Edenstefnunar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Leiðtoga- og skipulagshæfni
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
  • Reynsla á sviði mannauðsmála er kostur
  • Menntun á sviði stjórnunar er kostur
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar