Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Framkvæmdastjóri hjúkrunar
Mörk hjúkrunarheimili auglýsir eftir öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa í stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Um er að ræða fullt starf á dagvinnutíma.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi og lögð er mikil áhersla á góða teymisvinnu. Unnið er eftir hugmyndafræði Edenstefnunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Leiðtoga- og skipulagshæfni
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla á sviði mannauðsmála er kostur
- Menntun á sviði stjórnunar er kostur
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurVerkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Stjórnandi þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar
Fjarðabyggð
Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á Dvalar- og Hjúkrunarheimilið Sólvelli
Dvalar- og Hjúkrunarheilmilið Sólvellir
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Hjúkrunarfræðingur
Hamrar hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjallatún í Vík óskar eftir að ráða deildarstjóra
Hjúkrunar og dvalarheimilið Hjallatún