Sorpstöð Rangárvallasýslu
Sorpstöð Rangárvallasýslu
Sorpstöð Rangárvallasýslu

FRAMKVÆMDASTJÓRI

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.

Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með rekstri og þróun Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. í umboði stjórnar

  • Ábyrgð á móttökustöðinni á Strönd og grenndarstöðvum

  • Umsjón með skipulagningu sorphirðu

  • Umsjón með og sinna rekstri og viðhaldi bifreiða og véla

  • Ábyrgð á  daglegum rekstri og  starfsmannahaldi

  • Ábyrgð á samskiptum við opinberar stofnanir og eftirlitsaðila

  • Þátttaka í áætlanagerð og eftirfylgni með áætlunum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Þekking og áhugi á sviði umhverfis- og úrgangsmála

  • Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og mannaforráðum

  • Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur

  • Krafa um almenna tölvukunnáttu og þekkingu á upplýsingatækni  

  • Meirapróf og vinnuvélaréttindi kostur 

  • Þekking á viðhaldi bifreiða og véla kostur

  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri

  • Skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð

Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsvegur 1, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar