Samhjálp
Samhjálp
Samhjálp

Framkvæmdastjóri

Samhjálp, meðferðar- og hjálparstofnun, óskar eftir að ráða drífandi framkvæmdastjóra með ríka leiðtoga- og samskiptahæfni. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri og kemur fram fyrir hönd Samhjálpar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun
  • Stefnumótun í samráði við stjórn
  • Yfirsýn og ábyrgð á allri fjáröflun sem framkvæmd er í nafni Samhjálpar
  • Samskipti við opinbera aðila, fjölmiðla og aðra hagaðila
  • Ábyrgð á opinberum viðburðum á vegum Samhjálpar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri
  • Þekking á áfengis- og vímuefnameðferð er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Góð skipulagshæfni og færni til að halda utan um og vinna að fjölbreyttum verkefnum
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur13. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 1g, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Stefnumótun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar