Samhjálp
Samhjálp var stofnað árið 1973 og hefur því starfað í rúma hálfa öld. Samhjálp rekur sjö starfsstöðvar en um 30 einstaklingar starfa hjá félaginu ásamt nokkrum fjölda sjálfboðaliða.
Stærsta starfsstöðin og jafnframt sú elsta, er meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal en þar er pláss fyrir um þrjátíu einstaklinga í meðferð hverju sinni. Samhjálp rekur tvö áfanga- og stuðningsheimili fyrir átta karlmenn hvort, annað í Reykjavík og hitt í Kópavogi. Kaffistofa Samhjálpar sem er opin alla daga ársins og er í Borgartúni í Reykjavík. Skrifstofa Samhjálpar, sem er þjónustumiðstöð félagsins og miðstöð fjáröflunar, er í Skútuvogi 1g.
Framkvæmdastjóri
Samhjálp, meðferðar- og hjálparstofnun, óskar eftir að ráða drífandi framkvæmdastjóra með ríka leiðtoga- og samskiptahæfni. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri og kemur fram fyrir hönd Samhjálpar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun
- Stefnumótun í samráði við stjórn
- Yfirsýn og ábyrgð á allri fjáröflun sem framkvæmd er í nafni Samhjálpar
- Samskipti við opinbera aðila, fjölmiðla og aðra hagaðila
- Ábyrgð á opinberum viðburðum á vegum Samhjálpar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri
- Þekking á áfengis- og vímuefnameðferð er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð skipulagshæfni og færni til að halda utan um og vinna að fjölbreyttum verkefnum
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur13. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 1g, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStarfsmannahaldStefnumótun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Framkvæmdastjóri
Þörungaverksmiðjan hf.
Deildarstjóri ræstingaþjónustu
Landspítali
Framkvæmdastjóri, Blár Akur ehf.
Blár Akur ehf.
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Verslunarstjóri Icewear ┃Miðbær
ICEWEAR
Vilt þú taka þátt í að móta framtíðina?
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Yfirverkstjóri í Fellabæ
Vegagerðin
Framkvæmdastjóri Austurbrúar
Austurbrú
Sölustjóri
Lífland ehf.
Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Norðurlandi
Húsasmiðjan
Mannauðsstjóri Sky Lagoon
Sky Lagoon
Ertu reynslumikill þjónustumiðaður stjórnandi?
Veitur